fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2019 10:27

Skjáskot: K100

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu skrifar pistil um KR og árangur liðsins í sumar, í blaði dagsins. KR vann Pepsi Max-deild karla á mánudag þegar liðið vann sigur á Val.

Tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deildinni og yfirburðir liðsins, algjörir. Bjarni leggur til að staðið verði við það að búa til styttu af Rúnari Kristinssyni, þjálfara.

,Það voru ein­hverj­ir KR-ing­ar sem stungu upp á því eft­ir að úr­slit Íslands­móts­ins lágu fyr­ir á mánu­dag­inn að verðlauna­féð yrði notað til þess að reisa gullstyttu af Rún­ari fyr­ir utan Meist­ara­velli, heima­völl KR-inga. Frá­bær hug­mynd sem á fylli­lega rétt á sér,“ skrifar Bjarni í blað dagsins.

Hann hvessir svo röddina og baunar á vinsælasta hlaðvarpsþátt landsins, Dr. Football. Fyrir mót var umræðan alls staðar að lið KR væri of gamalt, í gríni var rætt um að KR væri Elliheimilið Grund, í þessum vinsælasta þætti. Bjarni treður þeim orðum ofan í Hjörvar Hafliðason og félaga í dag.

,,Mis­gáfu­leg­ar hlaðvarps­veit­ur töluðu um Íslands­meist­ar­ana sem „Elli­heim­ilið Grund“ fyr­ir mót sök­um hás meðal­ald­urs KR-liðsins. Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Í gær

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Í gær

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi