fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2019 10:27

Skjáskot: K100

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu skrifar pistil um KR og árangur liðsins í sumar, í blaði dagsins. KR vann Pepsi Max-deild karla á mánudag þegar liðið vann sigur á Val.

Tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max-deildinni og yfirburðir liðsins, algjörir. Bjarni leggur til að staðið verði við það að búa til styttu af Rúnari Kristinssyni, þjálfara.

,Það voru ein­hverj­ir KR-ing­ar sem stungu upp á því eft­ir að úr­slit Íslands­móts­ins lágu fyr­ir á mánu­dag­inn að verðlauna­féð yrði notað til þess að reisa gullstyttu af Rún­ari fyr­ir utan Meist­ara­velli, heima­völl KR-inga. Frá­bær hug­mynd sem á fylli­lega rétt á sér,“ skrifar Bjarni í blað dagsins.

Hann hvessir svo röddina og baunar á vinsælasta hlaðvarpsþátt landsins, Dr. Football. Fyrir mót var umræðan alls staðar að lið KR væri of gamalt, í gríni var rætt um að KR væri Elliheimilið Grund, í þessum vinsælasta þætti. Bjarni treður þeim orðum ofan í Hjörvar Hafliðason og félaga í dag.

,,Mis­gáfu­leg­ar hlaðvarps­veit­ur töluðu um Íslands­meist­ar­ana sem „Elli­heim­ilið Grund“ fyr­ir mót sök­um hás meðal­ald­urs KR-liðsins. Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina