fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Landsliðshópur kvenna fyrir verkefni gegn Frakklandi og Lettlandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi í október.

Ísland mætir Frakklandi í æfingaleik 4. október og fer leikurinn fram í Nimes. Stelpurnar mæta síðan Lettlandi í undankeppni EM 2021 og fer sá leikur Í Liepaja 8. október.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir | Valur
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir
Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik

Ásta Eir Árnadóttir | Breiðablik
Ingibjörg Sigurðardóttir | Djurgardens IF
Sif Atladóttir | Kristianstads DFF
Guðný Árnadóttir | Valur
Anna Björk Kristjánsdóttir | PSV
Glódís Perla Viggósdóttir | FC Rosengard
Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur
Dagný Brynjarsdóttir | Portland Thorns
Margrét Lára Viðarsdóttir | Valur
Rakel Hönnudóttir | Reading
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Utah Royals
Sara Björk Gunnarsdóttir | Wolfsburg
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik
Sandra María Jessen | Leverkusen
Hlín Eiríksdóttir | Valur
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Breiðablik
Elín Metta Jensen | Valur
Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF
Fanndís Friðriksdóttir | Valur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar