fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |
433

Messi: Ekki auðvelt að semja við PSG

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, veit ekki hvort félagið hafi gert allt til að fá Neymar aftur til félagsins.

Neymar reyndi allt sem hann gat til að komast aftur til Barcelona í sumar en hann er samningsbundinn Paris Saint-Germain.

Messi hefði elskað það að fá Neymar eftir en viðurkennir það að það sé ekki auðvelt að semja við franska félagið.

,,Ég hefði elskað ef Neymar hefði komið aftur. Ég veit ekki hvort Barcelona gerði allt möguleg til að fá hann aftur en það er ekki auðvelt að reyna að semja við PSG,“ sagði Messi.

,,Ég er ekki vonsvikinn. Við erum með stórkostlegan hóp sem getur barist á öllum vígstöðum, án Neymar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hissa á að konan sé ekki farin frá honum – Þurfa oft að draga hann burt

Hissa á að konan sé ekki farin frá honum – Þurfa oft að draga hann burt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Gat ekkert hjá Arsenal en Dzeko þekkir gæðin

Gat ekkert hjá Arsenal en Dzeko þekkir gæðin
433
Fyrir 11 klukkutímum

Nýjasta stjarna Chelsea er pirruð – Þetta er talan sem hann fær

Nýjasta stjarna Chelsea er pirruð – Þetta er talan sem hann fær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrunið í Laugardalnum ævintýralegt: Slæmur mórall í allt sumar – „Þórhallur hefur ekkert erindi í þetta“

Hrunið í Laugardalnum ævintýralegt: Slæmur mórall í allt sumar – „Þórhallur hefur ekkert erindi í þetta“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Uppselt á leikinn við Frakkland

Uppselt á leikinn við Frakkland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 140 milljónir í boði

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 140 milljónir í boði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu einlægan Ronaldo gráta í viðtali: Ræddi um föður sinn – „Hann var fyllibitta“

Sjáðu einlægan Ronaldo gráta í viðtali: Ræddi um föður sinn – „Hann var fyllibitta“