fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Björn og Guðmann fara á kostum: „Mátt fá tvo hátalara ef ég er í liðinu á laugardaginn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins fer fram á laugardag. Leikurinn hefst kl. 17:00 en stúkan verður opnuð kl. 16:00. Þar mætast FH og Víkingur en Pétur Guðmundsson, dæmir leikinn.

Víkingur hefur aðeins unnið FH einu sinni í síðustu 15 leikjum, FH hefur unnið 9 leiki.

FH-ingar hita upp fyrir leikinn með skemmtilegu myndbandi, þar eru Guðmann Þórisson og Björn Daníel Sverrisson í stuði.

,,Þú mátt fá tvo hátalra ef ég verð í liðinu á laugardaginn;“ sagði Guðmann við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH.

Guðmann og Björn voru þá að gefa gestum og gangandi orkudrykki og voru með hátalara frá Origo.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi