fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Var rekinn fyrir að mæta ekki að þjóna á balli Páls Óskars: Segir sína hlið

433
Þriðjudaginn 10. september 2019 17:11

Ondo er hér annar til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding rak í síðustu viku, fyrirliða sinn Loic Ondo frá félaginu. Þrír leikir eru eftir í 1. deild karla og Afturelding er í fallbaráttu.

Afturelding hefur ekki viljað tjá sig um ástæðuna en Ondo hefur verið lykilmaður í allt sumar.

Ef marka má frétt hjá Fréttablaðinu er um að ræða uppsafnaðan pirring í þjálfurum og forráðamönnum Aftureldingar. Ondo var latur í að hjálpa til. Heimildir Fréttablaðsins herma að Ondo hafi ekki látið sjá sig eins og til var ætlast á fjáröflun sem haldin var um síðustu helgi.

,,Þannig voru leikmenn liðsins boðaðir til þess að setja upp ball Páls Óskars Hjámtýrssonar sem var hluti af bæjarhátíðinni Á túninu heim sem fram fór um síðustu helgi. Ondo lét ekki sjá sig en hann hefur ítrekað látið sig vanta á fjáraflanir sem þessa og hefur fengið þó nokkrar aðvaranir um að bæta sig á þeim vettvangi,“ segir á vef Fréttablaðsins.

Ondo segir sína hlið á Facebook. ,,Til allra sem hafa sent mér skilaboð og spurningar. Ég vil segja ykkur að þetat er rétt. Ástæðan fyrir fjareru minni voru veikindi hjá stelpunni minni. Hún hafði verið veik dagana á undan,“ sagði Ondo.

,,Ég gerði mistök með því að láta ekki þjálfarinn vita af ástæðunni, ég mun ekki spila meira með Afturelding. Ég vil biðja fjölmiðla að virða mína friðhelgi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt