fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Raggi Sig: Áttum ekki skilið að vinna þetta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 21:30

Ragnar Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Elbasan:

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður, var stuttorður í kvöld er hann ræddi við blaðamenn í Albaníu.

Raggi og landsliðsmenn töpuðu 4-2 fyrir Albaníu í undankeppni EM en frammistaðan var ekki nógu góð.

Raggi segist ekki vita alveg hvað fór úrskeiðis en staðan var 2-2 áður en Albanar tóku leikinn yfir.

,,Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Við vorum ekki nógu góðir og áttum ekki skilið að vinna þetta,“ sagði Raggi.

,,Okkur leið vel og við vorum tilbúnir í þetta. Við vorum ekki alveg tilbúnir í hinn leikinn en unnum hann 3-0.“

,,Okkur fannst við vera með þá og þeir virkuðu þreyttir. Svona gerist bara í fótbolta, við fundum að við værum með þá í 2-2 en fáum svo tvö mörk á okkur.“

,,Við höldum bara áfram og vinnum næsta leik. Við höfum enn fulla trú á verkefninu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool