fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Raggi Sig: Áttum ekki skilið að vinna þetta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 21:30

Ragnar Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Elbasan:

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður, var stuttorður í kvöld er hann ræddi við blaðamenn í Albaníu.

Raggi og landsliðsmenn töpuðu 4-2 fyrir Albaníu í undankeppni EM en frammistaðan var ekki nógu góð.

Raggi segist ekki vita alveg hvað fór úrskeiðis en staðan var 2-2 áður en Albanar tóku leikinn yfir.

,,Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Við vorum ekki nógu góðir og áttum ekki skilið að vinna þetta,“ sagði Raggi.

,,Okkur leið vel og við vorum tilbúnir í þetta. Við vorum ekki alveg tilbúnir í hinn leikinn en unnum hann 3-0.“

,,Okkur fannst við vera með þá og þeir virkuðu þreyttir. Svona gerist bara í fótbolta, við fundum að við værum með þá í 2-2 en fáum svo tvö mörk á okkur.“

,,Við höldum bara áfram og vinnum næsta leik. Við höfum enn fulla trú á verkefninu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading