fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Knattspyrnustjarna illa farin eftir hrottalega árás – Hótuðu að ökklabrjóta hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater, leikmaður Burnley á Englandi, fór út á lífið um síðustu helgi er hann var staddur í Manchester.

Drinkwater skemmti sér á stað sem kallast Chinawhite en hann var of drukkinn og var hent út af staðnum um nóttina.

Stuttu eftir að hafa verið hent út þá réðust sex menn að leikmanninum sem var illa farinn eftir árásina.

,,Þetta var algjör viðbjóður, það var blóð út um allt,“ sagði eitt vitni sem sá árásina eiga sér stað.

Þeir héldu Drinkwater niðri og einn af þeim hótaði að brjóta ökkla miðjumannsins sem er í eigu Chelsea.

Greint er frá því að árásarmennirnir hafi vitað hver Drinkwater væri og réðust að honum vegna frægðarinnar.

Mynd hefur verið birt af Drinkwater eftir árásina og má sjá hana hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja