fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Knattspyrnustjarna illa farin eftir hrottalega árás – Hótuðu að ökklabrjóta hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater, leikmaður Burnley á Englandi, fór út á lífið um síðustu helgi er hann var staddur í Manchester.

Drinkwater skemmti sér á stað sem kallast Chinawhite en hann var of drukkinn og var hent út af staðnum um nóttina.

Stuttu eftir að hafa verið hent út þá réðust sex menn að leikmanninum sem var illa farinn eftir árásina.

,,Þetta var algjör viðbjóður, það var blóð út um allt,“ sagði eitt vitni sem sá árásina eiga sér stað.

Þeir héldu Drinkwater niðri og einn af þeim hótaði að brjóta ökkla miðjumannsins sem er í eigu Chelsea.

Greint er frá því að árásarmennirnir hafi vitað hver Drinkwater væri og réðust að honum vegna frægðarinnar.

Mynd hefur verið birt af Drinkwater eftir árásina og má sjá hana hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir