Nicklas Bendtner er orðinn leikmaður FCK í Danmörku en þetta var staðfest á dögunum.
Bendtner hefur undanfarin ár leikið með Rosenborg í Noregi og skoraði þónokkur mörk þar.
Bendtner er þó þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi en hann var áður á mála hjá Arsenal.
Daninn virðist ekki vera upp á sitt besta þessa stundina en myndband af honum á fyrstu æfingu sinni hjá FCK er skondið.
Bendtner var í miklu basli með að skora mörk á æfingunni í dag eins og má sjá hér.
Nicklas Bendtner lighting it up in his first training session at Copenhagen ?? pic.twitter.com/vsjixIXcAZ
— Mirror Football (@MirrorFootball) 4 September 2019