fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Vals reiðir og láta í sér heyra: ,,Á aðeins ári hefur liðið hrapað niður í meðalmennskuna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur ákvað að losa sig við sóknarmanninn Gary Martin í byrjun sumars og það kom á óvart.

Gary skrifaði aðeins undir samning við Val fyrir tímabilið en var fljótt leystur undan samningi.

Það hefur aldrei verið staðfest það gekk á hjá félaginu en Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði að Gary hentaði liðinu ekki.

Það kom svo að endurkomunni í kvöld en Gary mætti Val með nýja liði sínu ÍBV.

ÍBV var fallið fyrir leikinn í dag en eftir að hafa lent undir 1-0 þá kom liðið til baka og vann 2-1 sigur með mörkum frá Gary.

Stuðningsmenn Vals létu í sér heyra á Facebook síðu liðsins eftir leikinn og gagnrýndu þá ákvörðun að láta hann fara.

Hér má sjá nokkur af þeim ummælum.

Hjalti Sigurðarson: ,,Hefðum átt að lána manninn.“

Svanur Þórhallsson: ,,Gary leggst glaður á koddann í kvöld.

Stefán Kristvinsson: ,,Jahérna… Á aðeins ári hefur þetta frábæra lið hrapað niður í meðalmennskuna, of miklar breytingar og leikmannakaupin mistókust hrapalega.“

Björn Amby Lárusson: ,,Orðlaus.“

Sigurjón Mýrdal Hjartarson: ,,Margur verður af aurum api það verður að segjast á vel við um okkur Valsmenn. Þið vitið hvað ég meina, innkaup bara til að kaupa.“

Kristinn Diego: ,,Enn og aftur þvílíkur markmaður… Anton í markið þó að hann sé að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM