fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Myndband: Fyrrum aðstoðarmaður Mourinho pirraður eftir jafntefli við Aron og Heimi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 12:21

Rui Faria og Jose Mourinho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson er búinn að opna markareikninginn fyrir lið Al-Arabi í Katar. Aron spilar undir stjórn Heimis Hallgrímssonar í Katar en liðið mætti Al-Duhail í gær.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Aron skoraði jöfnunarmark Al-Arabi undir lok fyrri hálfleiks.

Það var fyrrum leikmaður Stoke og Barcelona, Marc Muniesa, sem lagði upp markið á Aron.

Þjálfari Al-Duhail er Rui Faria, fyrrum aðstoðarmaður Jose Mourinho. Hann var pirraður eftir leik þegar hann ræddi við Heimi.

Eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir