fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Svona er fangelsið sem Saunders þarf að dúsa í

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Saunders, fyrrum leikmaður Liverpool hefur verið dæmdur í 10 vikna fangelsi. Hann neitaði að blása í áfengismæli þegar ökutæki hans var stöðvað.

Saunders mun afplána dóm sinn í HMP Altcourse, sem er fangelsi staðsett í Liverpool.

Saunders var handtekinn þann 10 maí í Chester, hann hafði verið að horfa veðreiðar og fengið sér hressilega í glas. Í tvígang neitaði Saunders að blása í tækið, hann kvaðst vera mað astma. Saunders sagði í dómsal að hann hefði fengið sér tvo bjóra yfir daginn.

Lögreglan sem handtók Saunders hafði aðra sögu að segja, er Saunders sagður hafa verið blindfullur. Hann hafi varla geta talað og varla geta staðið í lappirnar. Dómarinn sem dæmdi Saunders í fangelsi, las honum pistlinn. Sagði hegðun hans óábyrga og að hann hefði átt að vinna með lögrelgunni í málinu.

Myndir úr fangelsinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað