fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Endurtekur sagan sig? – Spáir því að Heimir taki við Val af Óla Jó

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 10:02

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Heimir Guðjónsson verður þjálfari Vals árið 2020,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans á Símanum, í hlaðvarpsþætti Fótbolta.net.

Heimir er sagður á heimleið í október þegar tímabil hans með HB í Færeyjum er á enda, Heimir er að klára sitt annað tímabil þar í landi. Heimir er einn sigursælasti þjálfari íslenska fótboltans.

Tvö ár eru síðan að Heimir var rekinn frá FH en hjá Val er Ólafur Jóhannesson í brúnni, Heimir tók við FH af Ólafi  fyrir tól árum. Heimir er orðaður við Val, Breiðablik, Stjörnuna og KA þessa dagana.

,,Það er mín spá að Heimir þjálfi Val,“ sagði Tómas og Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net benti á að samningur Ólafs við Val væri á enda eftir tímabilið. Valur hefur verið í veseni í ár eftir fjögur frábær ár þar á undan.

,,Ég heyrði í vikunni að Heimir væri maðurinn sem Valur vildi fá, ef þeir taka hann ekki núna hvenær þá?,“ sagði Tómas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum