fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Bróðir Pogba heldur áfram að tala: „Real og United verða að tala saman“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthias Pogba bróðir Paul Pogba elskar að tala og hann er duglegur að ræða hann og Real Madrid.

Pogba vill fara frá Manchester United til Rea Madrid í sumar en fær það ekki í gegn.

,,Það vita allir að bróðir minn væri frábær fyrir Real Madrid og Zidane,“ sagði Matthias.

,,Það eru Real Madrid og Manchester United sem verða að tala. Ég veit ekki hvað er í gangi, ég er ekki á Bernabeu, í fótbolta veit maður aldrei hvað gerist.“

Ekki er líklegt að Pogba fari fyrr en næsta sumar. ,,Ég veit ekki hvað skal segja, Zidane hefur alltaf talað vel um Pogba, það er heiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið