fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Stefán Logi byrjar þrátt fyrir allar sögusagnirnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Logi Magnússon er í marki Fylkis í kvöld þrátt fyrir sögsagnir um að allt hafi orðið vitlaust eftir síðasta leik við FH.

Það var fullyrt í þættinum Dr. Football að Stefán hafi hótað að lemja Helga Sigurðsson, þjálfara Fylkis en þeir rifust eftir leik.

Búist var við að Stefán myndi ekki byrja leikinn í kvöld en Fylkir spilar við HK í mikilvægum leik.

Byrjunarliðin má sjá hér.

Fylkir:
32. Stefán Logi Magnússon
2. Ásgeir Eyþórsson
6. Sam Hewson
7. Daði Ólafsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Valdimar Þór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason
20. Geoffrey Castillion
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
3. Hörður Árnason
4. Leifur Andri Leifsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Ásgeir Marteinsson
10. Bjarni Gunnarsson
20. Birnir Snær Ingason
22. Arnþór Ari Atlason
26. Alexander Freyr Sindrason
29. Valgeir Valgeirsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“