fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sumir læra aldrei: Rashford varð fyrir sama áreiti og Pogba

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford mun væntanlega sofa illa í nótt eftir leik Manchester United og Crystal Palace í dag.

United þurfti að sætta sig við 2-1 tap á Old Trafford þar sem Rashford klikkaði á vítaspyrnu.

Paul Pogba tók síðustu spyrnu United gegn Wolves en hann klikkaði einnig – í kjölfarið varð Pogba fyrir kynþáttaníði á samskiptamiðlum.

United gaf frá sér tilkynningu eftir þá hegðun ‘stuðningsmanna’ og sagði að tekið yrði á málinu.

Eftir vítaspyrnuklúður Rashford í dag þá fékk hann nákvæmlega sömu meðferð og liðsfélagi sinn.

Nokkur ógeðsleg tíst voru birt á samskiptamiðla eftir að skot Rashford fór í stöngina.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar