fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sjáðu draumamarkið sem kláraði Barcelona – 38 ára gamall og hefur engu gleymt

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aritz Aduriz reyndist hetja Athletic Bilbao í kvöld í leik gegn Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni.

Athletic byrjar tímabilið af miklum krafti en liðið vann 1-0 heimasigur á Barcelona.

Aduriz gerði eina mark Athletic undir lok leiksins og var það stórkostlegt.

Þessi 38 ára gamli sóknarmaður bauð upp á frábæra klippu eftir fyrirgjöf frá hægri og tryggði liðinu stigin þrjú.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni