fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Kynþáttaníð af verstu sort: Kallaður svört píka eftir að hafa klúðrað vítaspyrnu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram frábær leikur í gær er Liverpool og Chelsea áttust við í Ofurbikar Evrópu. Það var leikið á heimavelli Besiktas í Tyrklandi og vantaði alls ekki upp á fjörið í leikinn.

Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik er Olivier Giroud skoraði fínt mark eftir sendingu frá Christian Pulisic. Sadio Mane jafnaði metin fyrir Liverpool snemma í seinni hálfleik eftir sendingu Roberto Firmino. Staðan var jöfn eftir 90 mínúturnar og í framlengingunni skoraði Mane svo sitt annað mark og kom þeim rauðu yfir.

Chelsea jafnaði svo af vítapunktinum en Jorginho skoraði þar örugglega eftir að brotið hafði verið á Tammy Abraham.

Úrslitin þurftu að ráðast í vítaspyrnukeppni og þar klúðraði Tammy Abraham einu spyrnunni og vann Liverpool hana, 5-4. Nú er því haldið fram að Adrian, markvörður Liverpool hafi verið komin með báða fætur af línunni.

Eftir klúðrið hefur rignt skilaboðum yfir Abraham á samfélagsmiðlum, mörg af þeim innihalda kynþáttaníð. Yfirvöld skoða málið.

,,Helvítis svarta píka, þú eyðilagðir kvöldið mitt,“ skrifar einn og flest skilaboðin eru svipuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði