fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Lukaku byrjaður að æfa með öðru liði en United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United vill ólmur losna frá félaginu, Juventus og Inter hafa áhuga.

Lukaku hefur ekki náð að komast burt en erfiðlega hefur gengið fyrir Inter að fjármagna kaup á honum.

Lukaku hefur ekkert spilað með United á þessu undirbúningstímabili og nú er hann hættur að æfa með liðinu.

Lukaku er byrjaður að æfa með Anderlecht í heimalandinu, til að halda sér í formi.

Ole Gunnar Solskjær vill losna við Lukaku og telur því best að hann sé ekki að æfa með liðinu á meðan mál hans eru í lausu lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Í gær

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum