fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Fullyrt að ekkert sé að Pogba: Sagði Solskjær í gær að hann vildi fara

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, ákvað að ferðast ekki með Manchester United til Wales í gær, fyrir síðasta æfingaleik liðsins gegn AC Milan í dag.

Ástæðan sem Manchester United gefur út er að Pogba glími við smávægileg meiðsli í baki.

Nú heldur blaðamaðurinn Jose Alvarez því fram að ekkert sé að Pogba, hann hafi tjáð Ole Gunnar Solskjær, stjóra United í gær, að hann vildi burt.

Vitað hefur verið í lengri tíma að Pogba vill fara en Ed Woodward, stjórnarformaður félagsins vill ekki selja hann.

,,Pogba er ekkert meiddur, hann vildi ekki ferðast, hann er ósáttur með stöðuna og vill fara til Real Madrid,“ sagði Jose.

,,Hann tjáði Solskjær þetta eftir æfingu í gær, þetta er flókið því Woodward vill ekki selja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga