fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Mata fær harða gagnrýni: Sjáðu hvernig hann tryggði sigurinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata, leikmaður Manchester United, er ekki vinsæll á samskiptamiðlum þessa stundina.

Mata reyndist hetja United í gær gegn Kristiansund frá Noregi og gerði eina markið í 1-0 sigri.

Mark Mata kom á 92. mínútu í uppbótartíma en hann skoraði úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur.

Það þykir þó ansi augljóst að Mata hafi látið sig falla í grasið án þess að fá snertinu frá markverði Kristiansund.

Norska smáliðið þurfti því að sætta sig við tap að lokum en sigurinn var ekki verðskuldaður miðað við sigurmarkið.

Dýfuna hjá Mata má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar