fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Mata fær harða gagnrýni: Sjáðu hvernig hann tryggði sigurinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata, leikmaður Manchester United, er ekki vinsæll á samskiptamiðlum þessa stundina.

Mata reyndist hetja United í gær gegn Kristiansund frá Noregi og gerði eina markið í 1-0 sigri.

Mark Mata kom á 92. mínútu í uppbótartíma en hann skoraði úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur.

Það þykir þó ansi augljóst að Mata hafi látið sig falla í grasið án þess að fá snertinu frá markverði Kristiansund.

Norska smáliðið þurfti því að sætta sig við tap að lokum en sigurinn var ekki verðskuldaður miðað við sigurmarkið.

Dýfuna hjá Mata má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“