fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson opnaði markareikning sinn með AGF í kvöld er liðið mætti FCK í Danmörku.

Jón Dagur gekk nýlega í raðir AGF frá Fulham en þetta var hans fyrsti keppnisleikur.

AGF tapaði 2-1 gegn risaliði FCK en Jón Dagur kom inná sem varamaður og gerði eina mark gestanna.

Danska deildin var að hefjast á ný en þetta var aðeins önnur umferð sumarsins. AGF gerði jafntefli í þeim fyrsta.

Mark Jóns var ansi laglegt en hann komst einn í gegn og vippaði boltanum yfir markvörð FCK.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp
433Sport
Í gær

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Í gær

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“