fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Sjáðu atvikið: Mahrez skoraði sigurmark á 95. mínútu og trylltist af gleði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2019 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, lék með landsliði Alsír gegn Nígeríu í Afríkukeppninni í kvöld.

Um var að ræða seinni undanúrslitaleik keppninnar en Alsír hafði að lokum betur, 2-1.

Það var Mahrez sem tryggði Alsír sigurinn í kvöld en hann gerði sigurmark liðsins á 95. mínútu leiksins.

Alsír fékk aukaspyrnu rétt fyrir utan teig og tók Mahrez hana og smellti knettinum í markmannshornið með frábæru skoti.

Mahrez trylltist eftir að hafa skorað markið og það skiljanlega. Liðið leikur við Senegal í úrslitum þann 19. júlí.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta neitaði að staðfesta sögusagnirnar – ,,Við þurfum að sjá til“

Arteta neitaði að staðfesta sögusagnirnar – ,,Við þurfum að sjá til“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“

Harðneita að þessi ungi maður sé 14 ára gamall: Fékk óvænt tækifæri fyrir helgi – ,,Hvað er hann með mörg vegabréf?“
433Sport
Í gær

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“