fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dennis Irwin, goðsögn Manchester United, sá leik liðsins við Perth Glory frá Ástralíu í gær.

Rashford er 21 árs gamall sóknarmaður en hann skrifaði nýlega undir nýjan langtímasamning við félagið.

Irwin var mjög hrifinn af Rashford í gær og segir að hann sé í mun betra standi en áður.

,,Rashford lítur út fyrir að vera mun sterkari en áður. Hann er enn ungur strákur og er að þroskast en hann lítur út fyrir að vera sterkari,“ sagði Irwin.

Rashford hefur skorað 45 mörk í 110 byrjunarliðsleikjum fyrir United sem er frábær árangur fyrir svo ungan leikmann.

Er munur á honum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar