fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Barnaperri grátbiður fyrrum vini sína um að kaupa húsið sitt – Endar hann á götunni?

433
Sunnudaginn 14. júlí 2019 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Johnson, fyrrum leikmaður Sunderland, var dæmdur í fangelsi árið 2016 og sat inni í þrjú ár.

Johnson braut kynferðislega á 15 ára gamalli stúlku en hann var þá stjarna í ensku úrvalsdeildinni.

Johnson losnaði úr fangelsi fyrir nokkrum mánuðum síðan en ljóst er að knattspyrnuferlinum er lokið.

Í dag er greint frá því að Johnson sé búinn að grátbiðja fyrrum vini sína um að kaupa húsið sitt sem hann hefur ekki efni á lengur.

Johnson býr í stóru húsi og flutti þangað inn í mars. Hann hefur hins vegar ekki efni á að búa þar mikið lengur.

Johnson þekkir margar knattspyrnustjörnur og hefur hann sent fjölmörgum af þeim skilaboð og athugar hvort þeir hafi áhuga á að kaupa heimilið.

Húsið er verðmetið á tvær milljónir punda en Johnson er þessa stundina atvinnulaus. Hann óttast að verða heimilislaus ef hann nær ekki að finna kaupanda á næstu vikum.

Myndir af húsinu má sjá hér.





Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“