fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Sá yngsti í sögunni mætti á leik Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Liverpool er að tryggja sér miðjumanninn efnilega Harvey Elliott.

Það er aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool fær strákinn í sínar raðir frá Fulham.

Elliott vakti athygli á síðustu leiktíð en hann varð yngsti leikmaðurinn til að spila í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Elliott var þá aðeins 16 ára og 30 daga gamall er hann kom við sögu í leik gegn Wolves.

Hann vill ekki skrifa undir samning við Fulham og hefur Liverpool tryggt sér þjónustu hans.

Það sannaðist í gær þegar Elliott mætti á æfingaleik Liverpool og Tranmere en hann sá liðið spila úr stúkunni.

Myndirnar af því má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst