fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Stórlið birti færslu vegna Gay Pride og svörin voru ógeðsleg: ,,Skítugt og kvikindislegt fólk hjá félaginu“

433
Laugardaginn 6. júlí 2019 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Arsenal birti færslu á Twitter í dag þar sem óskað var samkynhneigðum stuðningsmönnum félagsins góðrar skemmtunar í dag.

Í dag fer fram Gay Pride í London en það er dagur sem við Íslendingar þekkjum vel og höfum haldið upp á í mörg ár.

Margir stuðningsmenn Arsenal urðu sér til skammar í ummælunum fyrir neðan færslu Arsenal.

,,Arsenal er fyrir alla“ stendur í færslunni á Twitter en það eru ekki allir sem taka það í sátt.

Margir hafa skrifað ljót ummæli við færsluna og hafa hreinlega orðið sér til skammar opinberlega.

,,Þetta er ástæðan fyrir því að við vinnum ekki neitt. Það er skítugt og kvikindislegt fólk hjá þessu félagi,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Þið eruð alltaf að birta eitthvað sem enginn vill sjá.“

Aðrir hafa komið félaginu og samkynhneigðum til varnar en nokkur viðbjóðsleg ummæli má sjá hér fyrir neðan.







Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Í gær

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Í gær

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki