fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Óli Jó ósáttur við ítrekaðar spurningar blaðamanns og þagði: Sjáðu hvernig hann brást við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var sáttur með sína menn í kvöld í 1-0 sigri á Grindavík.

Óli Jó viðurkennir að sigurinn hafi ekki verið sá fallegasti en fagnar því að taka þrjú mikilvæg stig.

,,Þetta var ekki merkilegur leikur en stigin féllu okkar megin og ég er ánægður með það,“ sagði Óli.

,,Það var ekki mikið að gerast í þessum leik en við tróðum inn marki og það telur.“

,,Grindavík er með fínt lið og við vissum það fyrir leikinn. Það er allt erfitt hjá okkur núna.“

,,Þú tapar stundum í öllum íþróttum og stundum vinnurðu og við brugðumst vel við í dag.“

,,Á meðan þú heldur hreinu þá taparðu allavegana ekki. Ég horfi bara á næsta leik, ekki lengra en það.“

Arnar Daði Arnarsson, fréttaritari Fótbolta.net, spurði Ólaf svo út í Birni Snæ Ingason sem var ekki í hópnum.

Óli var ekki ánægður með þessa spurningu Arnars og þagði í langan tíma á meðan Arnar reyndi að spyrja hann út í Birni.

,,Nei. Hann fer ekki í glugganum eins og þú varst að spyrja mig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu