fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Hendrickx sorgmæddur en þurfti að fara: ,,Gat ekki fengið betri kveðjustund“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2019 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Hendrickx spilaði í dag sinn síðasta leik fyrir Breiðablik en hann er á leið til Belgíu.

Hendrickx var hluti af liði Breiðabliks í dag sem spilaði við ÍBV og vann 3-1 heimasigur og tryggði toppsætið.

,,Kveðjustundin gæti ekki hafa verið betri. Ég sá byrjun leiksins og vissi um leið að þetta yrði erfitt,“ sagði Hendrickx.

,,Að lokum vinnum við 3-1 og hefðum getað skorað mun fleiri í seinni hálfleik. Ég get ekki hugsað um betri lokaleik.“

,,Ég hef eignast vini hérna og fólk hefur komið vel fram við mig. Þetta eru blendnar tilfinningar, ég er ánægður með nýja áskorun en það er sorglegt að yfirgefa vini.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla