fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Valur fær erfitt verkefni í Meistaradeildinni: Fara til Slóveníu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Vals halda til Slóveníu í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. LIðið mun mæta Maribor í tveimur leikum.

Maribor er afar vel skipað lið en liðið er það eina frá Slóveníu sem komist hefur í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Valur er að taka þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar annað árið í röð, liðið hefur mikla reynslu.

Maribor mætti FH árið 2007 í Meistaradeildinni og fór áfram. Samanlagt 2-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Í gær

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Í gær

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi