fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var gestur í hlaðvarpsþættinum Millivegurinn í gær.

Aron Einar er staddur hér á landi þessa stundina en hann tók þátt í landsliðsverkefni með Íslandi á dögunum.

Aron fór yfir athyglisvert mál í þættinum þar sem hann ræðir yngri leikmenn á borð við Albert Guðmundsson og Arnór Sigurðsson.

Þeir hlusta á eldri leikmenn landsliðsins og taka vel við gagnrýni. Aron viðurkennir þó að það komi fyrir að þeir fái nóg af því að hlusta á endalaus ráð frá öðrum strákum.

,,Þeir yngri taka ekki alveg nógu vel í hlutina en alls ekki hérna með landsliðinu eins og Albert og Arnór sem eru að koma inn í þetta,“ sagði Aron.

,,Þeir bera mikla virðingu fyrir eldri strákunum og hlusta en það kemur alveg fyrir að þeir eru svona ‘oh jesús, ætlar hann ekkert að hætta.’ Þeir samt vita það að við eldri drengirnir erum að reyna að hjálpa þeim.“

,,Þeir átta sig á því, við erum ekki bara að hrauna yfir þá til þess að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Í gær

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi