fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjáðu Ólaf Inga heimsækja landslið Tyrklands í gær: Tókst honum að róa þá?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Samband þessara þjóða beið hnekki eftir meðferðina á landsliði okkar í Keflavík í fyrradag,“ skrifar blaðamaður Fanatik í upphafi fréttar sem hann birti í gærkvöldi.

Tyrkir eru í raun brjálaðir yfir móttökunum á Leifsstöð, þvottaburstinn frægi pirrar þá minna en biðin á vellinum. Liðið var í 80 mínútur að komast í gegnum öryggisleit á Keflavíkurflugvelli.

Ástæðan var að liðið flaug frá Konya sem er ekki vottaður flugvöllur í Evrópu, því þurfti eftirlitið í Keflavík að vera meira en venjulega.

Þetta fór mjög illa í Tyrki en þeir fengu heimsókn frá Íslendingi í gær, Ólafur Ingi Skúlason kíkti á hótel liðsins.

Ólafur lék með Gençlerbirliği og Karabükspor í Tyrklandi, hann var að heimsækja leikmenn sem hann hafði spilað með. Það er vonandi að Ólafur hafi lagt inn gott orð fyrir þjóðina, til að róa mannskapinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu