fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Hamren segir að menn, börn og konur hafi fengið hótanir: ,,Ég vorkenni þessum klikkaða heimi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 22:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, ræddi morðhótanir sem íslenskt íþróttafólk fékk í gær eftir vesen varðandi tyrkneska landsliðið sem er statt hér á landi. Vísir greinir frá.

Það var mikil reiði í Tyrklandi í gær en fólk þar í landi taldi Ísland hafa sýnt landsliði þeirra óvirðingu eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli.

Hamren segir að fjölmörgum Íslendingum hafi borist hótanir og fólki sem hafði ekkert með þetta mál að gera.

,,Ég veit ekki hvort ég eigi að segja þetta en ég var leiður í gær því mörgum leikmönnum Íslands, ekki bara aðalliðinu heldur U17 og kvennaliðinu bárust hótanir,“ sagði Hamren.

,,Að mínu mati þá er það sorglegt því þá er þetta klikkaður heimur. Liðið hefur ekkert með þetta að gera. Þau eru alveg saklaus. Svo fá þau morðhótanir, þá vorkenni ég þessum klikkaða heimi.“

,,Við töluðum ekkert um þetta því við vorum að einbeita okkur að fótboltanum, það er okkar starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi