fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þetta hefur þjóðin að segja um stóra bursta málið í Leifsstöð: Bjarni Ben tjáir sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að finna manninn sem veifaði þvottabursta í landslið Tyrkland er það kom til Íslands í gær. Sá er frá Belgíu en ekki Íslandi. Íslenska karlalandsliðið mætir Tyrklandi í undankeppni EM, á Laugardalsvelli á morgun. Lið Tyrklands kom til landsins í gær, eftir það hefur allt soðið upp úr. Emre Belözoglu, reyndur leikmaður Tyrklands var að svara fréttamönnum, þegar „íslenskur“ maður mætti með þvottabursta og fór að spyrja Emre.

Tyrkir líta á þetta sem mikla niðurlægingu, þeir héldu lengi vel að þetta væri íslenskur fréttamaður. Svo er ekki, og ekki er vita hvort þessi maður sé í raun frá Íslandi. Þetta hefur farið mjög illa í marga Tyrki, fjöldi fréttamanna á Íslandi hafa fengið ljót skilaboð. Magnús Már Einarsson á Fótbolta.net og Benedikt Grétarsson, lentu illa í því. Þeir fengu þúsundir skilaboða í gærkvöldi.

Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa fundið manninn, hann heitir Corentin Siamang. Hann var staddur hér á landi. Hann fæ nú mikla andúð frá Tyrkjum.

Hér að neðan má sjá það sem íslenska þjóðin hefur haft að segja um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Í gær

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans