fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Þetta hafði Eiður Smári að segja þegar hann sá lætin í dag: ,,Þetta var ömurlegt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikill hiti á æfingu Chelsea í dag en liðið undirbýr sig fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Chelsea spilar við Arsenal í úrslitunum á morgun en um er að ræða síðasta leik liðannna á tímabilinu.

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea, var gestur í setti BT Sport í dag þar sem hitað var upp fyrir leikinn.

Eiður tjáði sig á meðal annars um það sem gerðist á æfingunni en þeir Gonzalo Higuain og David Luiz rifust aðeins sem varð til þess að stjórinn Maurizio Sarri gekk burt mjög reiður.

,,Þetta er áhyggjuefni, það hlýtur eitthvað að hafa gerst,“ sagði Eiður í settinu.

,,Þetta er leikmannahópur þar sem má sjá marga stóra persónuleika. Það síðasta sem þú vilt er að einn af þínum leikmönnum meiðist.“

,,Það er eitthvað sem gerði stjórann mjög reiðan eins og má sjá. Síðustu 15-20 mínúturnar á æfingunni voru ömurlegar.“

,,Leikmenn standa bara þarna og það er augljóst að eitthvað hefur gerst. Það hefur eyðilagt æfinguna, þannig lítur þetta út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár