fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Enginn skilur neitt: Dómarinn skoraði sjálfur og dæmdi markið gilt

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á hreint út sagt ótrúlegt myndband í dag er úr leik sem var spilaður í Hollandi.

Harkemase Boys og Hoek áttust þá við í Derde Divisie sem er fjórða efsta deild Hollands.

Eitt af mörkum leiksins var ótrúlegt. Það endaði svoleiðis að dómari leiksins sparkaði knettinum í netið.

Þrátt fyrir að vita upp á sig sökina þá ákvað dómarinn að dæma markið gott og gilt, eitthvað sem er í raun óskiljanlegt.

Orð eru óþörf en myndbandið talar sínu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona