fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Ótrúlegar upphæðir á Englandi: Liverpool fékk mest

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2019 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool fékk hæstu greiðsluna frá ensku úrvalsdeildinni í ár, sæti liðs í deild og fjöldi leikja í beinni útsendingu spilar þar stærsta hlutverkið.

Liverpool fékk örlítið hærri upphæð en Englandsmeistarar, Manchester City. Vegna þess að liðið var oftar í beinni.

Þessar upphæðir eru það sem heldur enskum liðum gangandi en Huddersfield er eina félagið, sem fær undir 100 milljónir punda.

Upphæðirnar eru hér að neðan.

Lið – Leikir í beinni – Upphæð
Manchester City 26 150,986,355
Liverpool 29 152,425,146
Chelsea 25 146,030,216
Tottenham 26 145,230,801
Arsenal 25 142,193,180
Manchester United 27 142,512,868
Wolves 15 127,165,114
Everton 18 128,603,905
Leicester 15 123,328,078
West Ham 16 122,528,663
Watford 10 113,895,527
Crystal Palace 12 114,215,215
Newcastle 19 120,130,418
Bournemouth 10 108,139,973
Burnley 11 107,340,558
Southampton 10 104,302,937
Brighton 13 105,741,728
Cardiff 12 102,704,107
Fulham 13 101,904,692
Huddersfield 10 96,628,865

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði