fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Hver vill hafa það á ferilskránni?: Hafa ekki fengið borgað í tvo mánuði

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell, stjóri Macclesfield á Englandi, tókst að bjarga liðinu frá falli úr fjórðu efstu deild á tímabilinu.

Campbell tók við á miðju tímabili en Macclesfild er í miklum fjárhagsvandræðum og fá leikmenn ekki alltaf borgað laun.

Campbell opnaði sig í samtali við TalkSport og segist sjálfur ekki hafa fengið borgað í tvo mánuði.

,,Ég þurfti bara að vera hreinskilinn við strákana – það eina sem er eftir er fótboltinn,“ sagði Campbell.

,,Við þurftum á hvorum öðrum að halda og ég skil reiði og sorg leikmannana.“

,,Ég spurði þá á sama tíma hvort þeim langaði niður um deild, hver vill hafa það á ferilskránni.“

,,Fólk fattar ekki hversu erfitt það er að hvetja þessa leikmenn áfram, leikmenn sem fá ekkert borgað. Það er mjög líklega mjög erfitt heima fyrir.“

,,Það skiptir ekki máli hvort það sé eitt pund eða þúsund pund. Að lokum snýsrt þetta um virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi