fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery spilaði í dag sinn síðasta leik fyrir Bayern Munchen eftir 12 mögnuð ár hjá félaginu.

Ribery er 36 ára gamall í dag en hann gekk í raðir Bayern frá Marseille árið 2007.

Hann er goðsögn hjá þýska stórliðinu en Ribery skoraði tvennu í öruggum 5-1 sigri á Frankfurt í dag.

Þar tryggði Bayern sér þýska meistaratitilinn sjöunda árið í röð og fær Ribery því frábæran kveðjuleik.

Eftir annað af mörkum hans í dag þá kvaddi Ribery Allianz Arena og reif sig úr treyjunni.

Frakkinn fékk eins og venjan er gult spjald fyrir hegðun sína en tók vel í það og faðmaði dómara leiksins!

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter

Forráðamenn Ajax hefja samtalið við Potter
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?
433Sport
Í gær

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Í gær

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman