fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea: Gæti verið frá í heilt ár

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek, leikmaður Chelsea, verður frá í allt að heilt ár samkvæmt enskum miðlum.

Loftus-Cheek kom við sögu í nótt er Chelsea spilaði við New England Revolution í vináttuleik í Boston.

Miðjumaðurinn þurfti að fara af velli en talið er að hann hafi rifið hásin og verður því lengi frá vegna þess.

Ekkert hefur fengið staðfest að svo stöddu en ljóst er að Loftus-Cheek verður ekki með í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Arsenal.

Götublöð segja að enski landsliðsmaðurinn verði ekki með í byrjun næsta tímabils sem er mikið áfall fyrir Chelsea.

Hann yfirgaf völlinn á hækjum í nótt en Chelsea hafði betur í leiknum örugglega, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli