fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Táningur varð fyrir kynþáttafordómum: Félaginu ekki refsað

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að liði Cagliari verði ekki refsað fyrir hegðun stuðningsmanna fyrr á leiktíðinni.

Ungstirnið Moise Kean varð fyrir kynþáttafordómum í apríl er Juventus spilaði við Cagliari. Hann er aðeins 19 ára gamall.

Málið varð risastórt á Ítalíu og var kallað eftir því að sambandið myndi refsa Cagliari harkalega eftir áreiti í garð bæði Kean og Blaise Matuidi.

Kean varð fyrir áreiti í leiknum og fagnaði svo fyrir framan stuðningsmenn heimaliðsins og ögraði þeim verulega.

Fleiri leikmenn hafa orðið fyrir kynþáttafordómum á Ítalíu síðustu ár og má nefna Mario Balotelli, Kalidou Koulibaly og Kevin-Prince Boateng.

Sambandið telur að áreiti stuðningsmanna Cagliari hafi haft takmörkuð áhrif á leikinn og verður félaginu ekki refsað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár