fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Besti vinur Pogba er fyrrum leikmaður United: ,,Ég held að hann fari frá félaginu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Eva, fyrrum bakvörður Manchester United telur að Paul Pogba fari frá félaginu í sumar. Það sem gerir orð Evra nokkuð merkileg, er að Pogba er hans besti vinur.

Þeir eru samlandar og Pogba fer mikið til London, til að skella sér út að borða með Evra og hafa gaman.

Pogba átti fínasta tímabil en oft á tíðum leggur hann sig ekki allan fram, það fer illa í stuðningsmenn United.

,,Ég held að Pogba fari, þú verður að finna fyrir ást þegar þú spilar með liði. Þú verður að vilja vera þarna, ef Paul ætlar að taka annað ár og fara svo, eða taka nokkur ár og fara svo. Þá kannski elska stuðningsmennirnir hann, af því að hann er áfram,“ sagði Evra.

Stuðningsmenn United hraunuðu yfir Pogba á sunnudag, eftir tap gegn Cardiff.

,,Ég er ekki að verja Paul, atriði eins og eftir síðasta leik, drepur Pogba.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth