fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Leikmenn Newcastle voru brjálaðir: Sjáðu hvað leikmaður Liverpool gerði – Er þetta ekki rautt?

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Newcastle á Englandi voru bálreiðir í kvöld er liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Staðan var 2-1 fyrir Liverpool í hálfleik en eina mark Newcastle í fyrri hálfleik skoraði Christian Atsu.

Stuttu áður en Atsu skoraði hafði Trent-Alexander Arnold varið boltann með hendinni á marklínu Liverpool.

Boltinn hrökk hins vegar strax til Atsu sem skoraði en það voru þó ekki allir sáttir með að bakvörðurinn hafi sloppið með rautt spjald.

,,Það skiptir engu máli að við skoruðum. Þetta er rautt spjald. Hann á að vera farinn útaf,“ sögðu leikmenn Newcastle við Geoff Shreeves, blaðamann Sky Sports.

Liverpool vann svo að lokum 3-2 sigur og tryggði sér toppsætið á ný. Atvikið sjálft má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM