fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sjáðu ítarlega nærmynd af Kolbeini í Svíþjóð: ,,Ég er að komast þangað sem ég vil vera“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. maí 2019 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera góður taktur í Kolbeini Sigþórssyni, framherja AIK í Svíþjóð þessa dagana. Stutt er í að framherjinn byrji að spila.

Mánuður er síðan að Kolbeinn samdi vð AIK, hann hefur síðan þá æft að krafti. Til að koma sér í form og geta hafið leik.

Kolbeinn hafði ekki spilað í fleiri mánuði með Nantes í Frakklandi, ef Kolbeinn kemst á flug er um að ræða frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið.

„Ég er að komast á þann stað sem ég vil vera á,“ sagði Kolbeinn.

433.is fékk senda ítarlega nærmynd af æfingum Kolbeins með AIK, sem félagið framleiðir. Þetta má sjá hér að neðan.

Þarna sést hvernig Kolbeinn æfir þessa dagna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Lést í Bláa lóninu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar