fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu ítarlega nærmynd af Kolbeini í Svíþjóð: ,,Ég er að komast þangað sem ég vil vera“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. maí 2019 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera góður taktur í Kolbeini Sigþórssyni, framherja AIK í Svíþjóð þessa dagana. Stutt er í að framherjinn byrji að spila.

Mánuður er síðan að Kolbeinn samdi vð AIK, hann hefur síðan þá æft að krafti. Til að koma sér í form og geta hafið leik.

Kolbeinn hafði ekki spilað í fleiri mánuði með Nantes í Frakklandi, ef Kolbeinn kemst á flug er um að ræða frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið.

„Ég er að komast á þann stað sem ég vil vera á,“ sagði Kolbeinn.

433.is fékk senda ítarlega nærmynd af æfingum Kolbeins með AIK, sem félagið framleiðir. Þetta má sjá hér að neðan.

Þarna sést hvernig Kolbeinn æfir þessa dagna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins