fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ronaldo vildi ekki hlusta á öskrið – Svona lét hann í kringum Ferguson

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Vidic, fyrrum leikmaður Manchester United, man eftir því þegar Sir Alex Fetugson öskraði á Cristiano Ronaldo í fyrsta sinn.

Ronaldo gekk í raðir United frá Sporting Lisbon árið 2003 og varð fljótlega einn besti leikmaður heims.

Ferguson var ekkert lamb að leika sér við á æfingasvæðinu og átti Ronaldo stundum erfitt með að taka gagnrýni.

,,Ég held að Ronaldo hafi ekki verið ánægður þegar Sir Alex öskraði á hann,“ sagði Vidic.

,,Til að byrja með þá sagði hann eitthvað við Ronaldo, hann tók við skilaboðunum en tilfinningarnar voru miklar.“

,,Hann tók þessu mjög persónulega en hann var mjög ungur – hann var bara tvítugur.“

,,Þú fattar á endanum, jafnvel ég, að segja honum ekki frá því ef hann gerir eitthvað vitlaust.“

,,Það er betra að sleppa því, annars tekur hann því mjög persónulega og það hjálpar honum ekki að bæta sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Í gær

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin