fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
433Sport

Ekki ánægður með fagn Coutinho – Svona lét hann í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rivaldo, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur gagnrýnt núverandi leikmann liðsins, Philippe Coutinho.

Coutinho skoraði þriðja mark Barcelona í 3-0 sigri á Manchester United í gær og fagnaði á athyglisverðan hátt.

Coutinho hélt fyrir eyrun á sér eftir markið sem var beint að stuðningsmönnum Börsunga sem hafa gagnrýnt hann á þessu tímabili.

,,Þetta voru ekki rétt skilaboð. Hann skoraði frábært mark en það er aldrei gott að gera svona við stuðningsmenn,“ sagði Rivaldo.

,,Stuðningsmennirnir gagnrýna hann því þeir vita að hann verður að gefa þeim meira.“

,,Ég veit ekki hvað gerðist í vikunni, hvað hann las í blöðunum eða sá í sjónvarpinu en hann verður að leggja sig fram, hugsa um nsæta leik og skora mörk.“

,,Ef hann skorar þá breytist allt og hann getur verið leikmaður liðsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun Manchester United kaupa Aubameyang?

Mun Manchester United kaupa Aubameyang?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var það Óla Jó að kenna að umræðan um Hannes fór úr böndunum?: „Á endanum springur þetta“

Var það Óla Jó að kenna að umræðan um Hannes fór úr böndunum?: „Á endanum springur þetta“
433Sport
Í gær

Pogba vill fara aftur til Juventus: Reyna að semja um laun

Pogba vill fara aftur til Juventus: Reyna að semja um laun
433Sport
Í gær

Hannes hefur náð heilsu og mun verja mark Vals í kvöld

Hannes hefur náð heilsu og mun verja mark Vals í kvöld
433Sport
Í gær

United að gefast upp á Wan-Bissaka: Skoða tvo aðra kosti

United að gefast upp á Wan-Bissaka: Skoða tvo aðra kosti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta sagði spámaðurinn Gústi Gylfa við Gumma Ben: ,,Þið getið spurt hann“

Þetta sagði spámaðurinn Gústi Gylfa við Gumma Ben: ,,Þið getið spurt hann“