fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Skilur ekki hvað er í gangi: ,,Ætla ekki að leyfa þér að rústa ferlinum mínum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Prodl, leikmaður Watford, er allt annað en sáttur í herbúðum félagsins þessa stundina.

Prodl er 31 árs gamall varnarmaður en hefur aðeins komið við sögu í einum deildarleik á tímabilinu.

Jav Gracia, stjóri Watford, vill ekki nota Prodl sem mun íhuga að fara annað í sumarglugganum.

,,Ef Gracia verður þarna áfram eins og útlit er fyrir þá þarf ég að hugsa mig um því ég fæ ekki tækifæri á að spila,“ sagði Prodl.

,,Ég veit ekki af hverju ég fæ ekkert að spila. Ég geri mitt besta á æfingum en er í engri samkeppni.“

,,Ég spilaði undir hans stjórn á síðustu leiktíð svo það getur ekki verið íþróttaleg ástæða fyrir því að ég spila ekki.“

,,Ég skil að það er engin ástæða fyrir þjálfarann að breyta til eins og er en ég er ekki tilbúinn að leyfa honum að rústa ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Í gær

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“