fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sá Barton ráðast á annan þjálfara: Blæddi úr honum eftir leik – ,,Ógeðslegur maður sem á ekki heima í fótbolta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 19:09

Joey Barton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton er þekktur fyrir það að vera ansi skapheitur en hann stýrir í dag liði Fleetwood í ensku þriðju deildinni.

Barton var ansi grófur og vitlaus leikmaður um tíma og nældi sér í ófá rauð og gul spjöld á skrautlegum ferli.

Hann stýrði Fleetwood í leik gegn Barnsley í dag en Barnsley hafði betur með fjórum mörkum gegn tveimur.

Barton fékk ekki að fara beint heim eftir leikinn en lögreglan stöðvaði bifreið hans fyrir utan Oakwell völlinn.

Framherjinn Cauley Woodrow sá atvikið en hann leikur með Barnsley og hraunaði yfir Barton eftir leik.

,,Að Fleetwood sé með þjálfara sem getur beitt annan þjálfara ofbeldi í göngunum er ógeðslegt, það blæddi úr þjálfaranum okkar!“ skrifaði Woodrow.

,,Fólk eins og þú á ekki heima í fótboltanum, þú ert ógeðslegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári