fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

,,Ég er svipað graður og Gústi Gylfa að sjá Guðjón Pétur aftur í Blika búningnum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson hefur skrifað undir þiggja ára samnin við lið Breiðablik í Pepsi-Max deild karla.

Þetta staðfesti félagið á blaðamannafundi í dag en Guðjón kemur til félagsins sem hann yfirgaf árið 2015.

Miðjumaðurinn samdi um starfslok við lið KA í gær þrátt fyrir að hafa aðeins samið við liðið í fyrra.

Valur og Breiðablik sýndu Guðjóni bæði áhuga en hann lék einmitt fyrir þau tvö lið áður en hann hélt til Akureyrar.

Blikinn Oliver Sigurjónsson setti inn færslu á Twitter eftir félagaskiptin þar sem hann ræðir Ágúst Gylfason, þjálfara liðsins.

,,Ég er svipað graður og Gústi Gylfa að sjá Guðjón Pétur aftur í Blika búningnum,“ skrifar Oliver og birtir ansi skondna mynd af Gústa.

Eins og má sjá á myndinni hér fyrir neðan var Ágúst ansi sáttur eftri undirskriftina!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona