fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Margir hneykslaðir yfir þessu lagi: ,,Salah er sprengjuvargur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög stuðningsmanna í fótbolta eru misjöfn eins og þau eru mörg, stuðningsmenn Chelsea fá harða gagnrýni þessa dagana.

Chelsea leikur í Prag í kvöld en stuðningsmenn félagsins eru mættir á svæðið. Það er hins vegar lag sem þeir sem syngja, sem vekur hneysklun.

,,Salah er sprengjuvargur,“ syngja stuðningsmenn Chelsea í Prag, þar eiga þeir við skærustu stjörnu Liverpool, Mohamed Salah.

Salah lék eitt sinn með Chelsea en margir hafa harðlega gagnrýnt þenna söng, hann er ósmekklegur með öllu.

Salah er frá Egyptalandi og er múslimi, fordómar í fótbolta hafa mikið verið til umræðu, undanfarið. Þetta lag er ein birtingarmynd þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina