fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Margir hneykslaðir yfir þessu lagi: ,,Salah er sprengjuvargur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög stuðningsmanna í fótbolta eru misjöfn eins og þau eru mörg, stuðningsmenn Chelsea fá harða gagnrýni þessa dagana.

Chelsea leikur í Prag í kvöld en stuðningsmenn félagsins eru mættir á svæðið. Það er hins vegar lag sem þeir sem syngja, sem vekur hneysklun.

,,Salah er sprengjuvargur,“ syngja stuðningsmenn Chelsea í Prag, þar eiga þeir við skærustu stjörnu Liverpool, Mohamed Salah.

Salah lék eitt sinn með Chelsea en margir hafa harðlega gagnrýnt þenna söng, hann er ósmekklegur með öllu.

Salah er frá Egyptalandi og er múslimi, fordómar í fótbolta hafa mikið verið til umræðu, undanfarið. Þetta lag er ein birtingarmynd þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham