fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sagði það sem enginn má segja við dómarann – Fékk eitt heimskulegasta rauða spjald tímabilsins

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. apríl 2019 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, leikmaður Atletico Madrid, er þekktur fyrir það að ver ansi skapstór á vellinum.

Enskir knattspyrnuaðdáendur kannast við Costa frá því að hann lék með stórliði Chelsea og var þar duglegur að skora.

Costa var í byrjunarliði Atletico í kvöld sem spilar við Barcelona í stórleik í spænsku úrvalsdeildinni.

Það tók Costa ekki langan tíma að næla sér í rautt spjald í leiknum í dag, fyrir það að öskra á dómarann.

Costa missti sig er hann öskraði reiður á þann sem ræður og talaði illa um móður hans sem er það vitlausasta sem þú getur gert.

Dómarinn var ekki lengi að rífa upp rauða spjaldið og þarf Atletico að klára leikinn með tíu menn.

Costa hefur fengið þrjú rauð spjöld síðan hann sneri aftur til Atletico en aðeins skorað tvö deildarmörk sem er ótrúleg tölfræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi