fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sagði það sem enginn má segja við dómarann – Fékk eitt heimskulegasta rauða spjald tímabilsins

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. apríl 2019 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, leikmaður Atletico Madrid, er þekktur fyrir það að ver ansi skapstór á vellinum.

Enskir knattspyrnuaðdáendur kannast við Costa frá því að hann lék með stórliði Chelsea og var þar duglegur að skora.

Costa var í byrjunarliði Atletico í kvöld sem spilar við Barcelona í stórleik í spænsku úrvalsdeildinni.

Það tók Costa ekki langan tíma að næla sér í rautt spjald í leiknum í dag, fyrir það að öskra á dómarann.

Costa missti sig er hann öskraði reiður á þann sem ræður og talaði illa um móður hans sem er það vitlausasta sem þú getur gert.

Dómarinn var ekki lengi að rífa upp rauða spjaldið og þarf Atletico að klára leikinn með tíu menn.

Costa hefur fengið þrjú rauð spjöld síðan hann sneri aftur til Atletico en aðeins skorað tvö deildarmörk sem er ótrúleg tölfræði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Í gær

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi